Stjórn og nefndir LFÍ
Stjórn LFÍ 2025-2026
Formaður: Sigurbjörg Sæunn Guðmundsdóttir
Varaformaður: Íris Gunnarsdóttir
Gjaldkeri: Arnaldur Ægir Guðlaugsson
Ritari: Jeanne Sicat
Meðstjórnandi: Unnur Björgvisdóttir
Meðstjórnandi: Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir
Netfang stjórnar: stjorn@lfi.is

Mynd frá ofan vinstri: Íris, Aðalbjörg, Unnur, Frá neðan vinstri: Sigurbjörg, Jeanne, Arnaldur og Þórunn stjórn 2025-2026
Nefndir 2025-2026
Nefndir LFÍ samanstanda af hópi lyfjafræðinga sem starfa í sjálfboðavinnu. Nefndirnar starfa undir stjórn LFÍ og hittast mis oft eftir markmiðum hverju sinni. Hér að neðan má sjá lista yfir allar nefndir og hverjir sitja í þeim.
Kjörnefnd (situr í 1 ár)
Laganefnd (situr í 2 ár)
Fræðslu- og skemmtinefnd (situr í 2 ár)
Siðanefnd (situr í 2 ár)
Orlofsnefnd (situr í 3 ár)
Kjaranefnd (situr í 3 ár)
Stjórn sjúkrasjóðs LFÍ (situr í 3 ár)
Sjóðastjórn (situr í 3 ár)
Stjórn Lyfjafræðisafnsins (situr í 4 ár)
Faghópur um sjúkrahúslyfjafræði (FSL) (tími setu ekki skilgreindur)
Stjórn Starfsmenntunarsjóðs LFÍ (tími setu ekki skilgreindur)