Beint í efni

Fræðslusjóður

Langar þig að halda námskeið, gefa út fræðsluefni, sækja ráðstefnu eða annað sem þér dettur í hug og tengist þínu fagi? Fræðslusjóður LFÍ hvetur félagsfólk sitt til að viðhalda sinni þekkingu og fræða almenning eða aðra lyfjafræðinga með styrk frá félaginu.

Verkefni sem stuðlað að betri og skilvirkari nýtingu lyfja, bættri lyfjafræðilegri þjónustu við almenning, útgáfu upplýsingabæklinga um rétta og hagkvæma notkun lyfja og vísinda- og rannsóknarstörf sem og sí- og endurmenntun lyfjafræðinga með það að markmiði að efla lyfjafræðinga í starfi svo fátt eitt sé nefnt er styrkhæft á mínum síðum.

Finndu hugrekkið og hafðu áhrif.

Úthlutunarreglurnar má finna hér

                     

Ertu með hugmynd?