Beint í efni

Starfsmenntunarsjóður

Aðeins lyfjafræðingar sem starfa hjá hinu opinbera (ríkinu) greiða í starfsmenntunarsjóð. Þeir geta notað þann sjóð til þess að í fara í nám, á námskeið, ráðstefnur/málþing eða í fræðslu- og kynnisferðir? Starfsmenntunarsjóður LFÍ aðstoðar lyfjafræðinga hjá hinu opinbera að bæta við sig margvíslegri þekkingu.

Umsóknir fara fram á mínum síðum

Ráðstefnur geta gagnast lyfjafræðingum í að bæta við þekkingu sína mynd https://windeurope.org/annual2023/conference/