Ímyndarsjóður

Hlutverk sjóðsins er að styrkja stór verkefni, s.s. myndbandagerð, bókagerð, bæklinga, veggspjöld, sem stjórn LFÍ ákveður að veita fé í til að efla ímynd lyfjafræðinga og ímynd starfa þeirra. Best er að hafa samband við lfi@lfi.is ef spurningar vakna. Lyfafræðingafélag Íslands vill að ímynd lyfjafræðinga sé góð og með aðstoð ímyndarsjóðs má efla hana.