Kjarasamningar hjá Apótekum
Kjarasamningar hjá Apótekum
Lyfjafræðingar starfandi í apótekum starfa annaðhvort skv kjarasamningi SA eða FA. Ef þú ert ekki viss geturðu talað við yfirmann eða mannauðsstjóra í þínu fyrirtæki. Einnig geturðu haft samband við trúnaðarmann í þínu fyrirtæki eða beint við lyfjafræðingafélagið og við hjálpum þér.
Kjarasamningur LFÍ-SA vegna apóteka uppfærður (uppfærður síðast 2007)
Dæmi um fyrirtæki sem vinna undir SA-LFÍ samningi eru:
-Lyfja
-Lyf og Heilsa
-Lyfjaval
-Akureyrarapótek
-Reykjanesapótek
-Reykjavíkurapótek
Kjarasamningur LFÍ-FA (áður FÍS) (Uppfærður síðast 2010)
Dæmi um fyrirtæki sem vinna undir FA-LFÍ samningi eru:
-Apótek Garðabæjar
-Apótek Vesturlands
-Lyfjaver
-Urðarapótek