Kjarasamningar hjá Apótekum
Lyfjafræðingar starfandi í apótekum starfa annaðhvort skv kjarasamningi SA eða FA. Ef þú ert ekki viss geturðu talað við yfirmann eða mannauðsstjóra í þínu fyrirtæki. Einnig geturðu haft samband við trúnaðarmann í þínu fyrirtæki eða beint við lyfjafræðingafélagið og við hjálpum þér.