Kjarakönnun LFÍ
Kjarakannanir
Annaðhvert ár sér LFÍ til þess að framkvæmd sé kjarakönnun meðal félagsmanna. Félagsmenn með kjaraaðild fá könnunina senda rafrænt og svara henni á grundvelli eigin launakjara.
Kjarakönnunin er afar mikilvæg til að fylgjast með launaþróun lyfjafræðinga. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur um árabil séð um bæði framkvæmd og úrvinnslu könnunarinnar, sem tryggir fullkomið nafnleysi þátttakenda.
Heildarskýrslu má nálgast á https://minarsidur.lfi.is/kjarakonnun/
Að neðan er að finna launareiknivél sem Reynir Scheving útbýr árlega fyrir félagsmenn LFÍ. Ef spurningar vakna er hægt að hafa samband hér. hér