Beint í efni

Nefndir

Nefndir

Nefndir LFÍ samanstanda af hópi lyfjafræðinga sem starfa í sjálfboðavinnu. Nefndirnar starfa undir stjórn LFÍ og hittast mis oft eftir markmiðum hverju sinni. Hér að neðan má sjá lista yfir allar nefndir og hverjir sitja í þeim.

Kjörnefnd (situr í 1 ár)
Laganefnd (situr í 2 ár)
Fræðslu- og skemmtinefnd (situr í 2 ár)
Siðanefnd (situr í 2 ár)
Orlofsnefnd (situr í 3 ár)
Kjaranefnd (situr í 3 ár)
Stjórn sjúkrasjóðs LFÍ (situr í 3 ár)
Sjóðastjórn (situr í 3 ár)
Stjórn Lyfjafræðisafnsins (situr í 4 ár)
Faghópur um sjúkrahúslyfjafræði (FSL) (tími setu ekki skilgreindur)
Stjórn Starfsmenntunarsjóðs LFÍ (tími setu ekki skilgreindur)