Beint í efni

Lausar vikur í orlofshúsum

Sumarið 2025 mun LFÍ bjóða uppá 4 bústaði og 1 íbúð. Einn af þeim er í eigu LFÍ (Lyfjakot) en hinir 5 hefur orlofsnefnd gert samning við.

NafnGistirýmiGæludýrVerð (kr)Verð helgi (kr)
Lyfjakot vetrarleiga
5 +10 (loft)

-15.000.-
Lyfjakot sumarleiga
5 +10 (loft)

45.000.-
-
Vaðlaborgir sumarleiga8NEI
45.000.-
-
Varmahlíð sumarleiga7NEI
45.000.-
-
Egilsstaðir sumarleiga10NEI
45.000.-
-
Íbúð á Akureyri sumarleiga5-6NEI
45.000.-
-
Samanburður á orlofshúsum

Með því að ýta á hnappinn má sjá lista yfir lausar vikur (hvítt = laust) og þá er ekkert að vanbúnaði að hafa samband við lfi@lfi.is og biðja um bústaðinn þá helgi sem hentar þér.