Beint í efni

Lausar vikur í orlofshúsum

Í sumar hefur LFÍ til ráðstöfunar 6 sumarhús. Leigutími er frá kl 12 á fös-fös og kostar vikan 40.000kr.

Hér má finna lista yfir orlofshúsin og þær vikur sem eru lausar. Það sem er nú þegar bókað er rauðmerkt. Ekki er hægt að breyta skjalinu en ef þú hefur áhuga þær lausar vikur sem eftir eru er best að senda póst á lfi@lfi.is