Beint í efni

Lausar vikur í orlofshúsum

Í vetur verða 2 bústaðir í boði allar helgar. Lyfjakot (bústaður LFÍ) og Vaðlaborgir á Akureyri. Vaðlaborgir eru í fyrsta skiptið í boði fyrir lyfjafræðinga LFÍ yfir vetrartímann og erum við spennt fyrir því að sjá hvernig það mun ganga því hingað til hafa félagsmenn verið ánægir með þann bústað.

Með því að ýta á hnappinn má sjá lista yfir lausar vikur og þá er ekkert að vanbúnaði að hafa samband við lfi@lfi.is og biðja um bústaðinn þá helgi sem hentar þér.