Akureyri (íbúð)
Akureyri, Hólmatún 7
Félagsmönnum stendur til boða íbúð á Akureyri, Hólmatún 7, íbúð 201
Íbúðin er 2014, 97,4 fermetrar á annarri hæð í fjórbýli, tvær íbúðir á jarðhæð og tvær á efri hæð. Íbúðirnar eru allar með sér inngangi. Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi, tvö með tvíbreiðum rúmum og eitt með eins manns rúmi (120 cm).
Íbúðin er fullbúin húsgögnum. Til staðar er ferðarúm (barnarúm), matarstóll, 5 sængur, 5 koddar, tuskur, þvottavél og þurrkari og ryksuga.
Félagsmaður þarf sjálfur að koma með sængurver, viskastykki og handklæði
Stutt er í afþreyingu t.d. Golfvöll Akureyrar, Kjarnaskóg, Naustaborgir og Sundlaug Akureyrar, Skógarböðin og Hlíðarfjall.












