Beint í efni

Sækja um aðild

Allir sem lokið hafa háskólaprófi í lyfjafræði (MS eða sambærilegu) eða hafa hlotið starfsréttindi sem lyfjafræðingar eða aðstoðarlyfjafræðingar, eða lyfjafræðinemar sem hafa tímabundið leyfi til að gegna störfum aðstoðarlyfjafræðings eftir 4. námsár, geta orðið félagar í Lyfjafræðingafélagi Íslands. Fylltu út formið að neðan og láttu vinnuveitanda vita og fljótlega geturðu farið að njóta þeirra kjara sem félagsmenn LFÍ geta notið.