Beint í efni

Kjarasamningar

Kjarasamningar LFÍ tryggja lágmarkskjör fyrir félagsmenn LFÍ (nema gerðir séu sér samningar).

LFÍ gerir samninga við SA, FA og allar stofnanir sem lyfjafræðingar starfa hjá svo sem Lyfjastofnun LSH, SÍ ofl. Til þess að vita hvaða kjarasamningi þú fylgir er best að byrja á þessari flokkun.

Mikilvægt er að kynna sér kjarasamninginn sinn vel enda að mörgu að huga að. Hins vegar þarf líka að hafa hugfast að laun lyfjafræðinga standa og falla ekki með kjarasamningum og því er mikilvægt að hver og einn semji um laun sem endurspeglar þeirra kunnáttu, reynslu og færni í starfi.