Beint í efni

Launa og kjarakönnun LFÍ

Kjarakannanir

Annaðhvert ár sér LFÍ til þess að kjarakönnun fyrir félagsmenn sé framkvæmd. Félagsmenn með kjaraaðild fá senda könnunina rafrænt sem þeir þurfa að svara miðað við sín launakjör. Kjarakönnunin er gríðarlega mikilvægur þáttur í að fylgjast með launaþróun lyfjafræðinga. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur undanfarin ár séð bæði framkvæmd og úrvinnslu. Með því er þátttakendum í könnuninni tryggt nafnleysi.