Beint í efni

Launatöfluauki NÝTT

23. september 2025

Lyfjafræðingar sem starfa hjá ríkinu geta átt von á 1,24% launahækkun vegna Launatöfluauka sem gefinn var út í lok ágúst vegna kjaraviðræðna sem kláraðar voru í desember 2024.

Ný launatafla tekur gildi 1.sept 2025 en tekið getur smá tíma fyrir vinnuveitendur að klára vinnuna sín megin. Mögulega einhverjir sem fá ekki hækkun fyrr en í næsta launatímabili en þá á ættu þeir að fá mismuninn greiddan frá 1.sept 2025.

Til hamingju lyfjafræðingar starfandi hjá ríkinu. Launatöfluaukann má sjá hér að neðan:

Dagsetning
23. september 2025
Deila