Orlofshús
Orlofshús
Sumarúthlutun orlofshúsa LFÍ 2022
Í sumar hefur Lyfjafræðingafélagið til ráðstöfunar sex sumarhús.
Leigutími er frá kl 12.00 föstudegi til föstudags og kostar vikan 40.000 kr.
Félagsmenn geta leigt tjaldvagn, fellihýsi, hjólhýsi, tjald, húsbíl og greiðir félagið það niður að hámarki um 35.000 kr.
Félagsmenn geta keypt Útilegukortið á skrifstofu félagsins og kostar það 10.000 kr.
Umsóknarfrestur er til 3. apríl. Við úthlutun verður tekið tillit til starfsaldurs og fyrri úthlutana.
Ef einhverjar spurningar vakna biðjum við félagsmenn að hafa samband við skrifstofu LFÍ, s: 561-6166, netfang: lfi@lfi.is.
Auk þess er velkomið að hafa samband við einhvern úr stjórn Orlofssjóðs sem er skipuð eftirfarandi:
Lárus Freyr Þórhallsson, s: 868 2882 netfang: larustho@gmail.com
Magnús Júlíusson, s: 844 7544 netfang: maggijul0404@gmail.com