
Kvennafrídagurinn 24.okt
18. október 2023
Það leikur enginn vafi á því að lyfjafræðingar eru mikilvægur hlekkur í heilbrigðiskerfinu. Konur/kvár eru stór hluti og því langar lyfjafræðingafélaginu að lýsa yfir stuðningi við þær sem vilja leggja niður störf og mæta á fundinn 24.okt á Austurvelli. Lyfjafræðingafélag Íslands trúir því að hægt sé að finna einhverja lausn svo lyfjafræðingar komist á Austurvöll. Leyfishafar þurfi t.d. að ræða við sína atvinnurekendur í samstarfi við Lyfjastofnun og vonandi er hægt að leysa það á einhvern hátt. Fyrsta skrefið er amk að láta í sér heyra og sjá svo hvað sé hægt sé að gera svo lágmarksþjónusta sé tryggð
Dagsetning
18. október 2023Deila