Beint í efni

Lyfjafræðingafélag Íslands

Hlutverk Lyfjafræðingafélags Íslands er að stuðla að heilbrigði og réttri lyfjanotkun og að stuðla að faglegu starfi alls staðar þar sem lyf koma við sögu. Hlutverk félagsins er einnig að efla þekkingu annarra heilbrigðisstétta og almennings á lyfjafræði og störfum lyfjafræðinga. Félagið sinnir þannig störfum bæði sem stéttar- og fagfélag.